Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuréttur
ENSKA
labour code
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einnig skal gæta að því að þróa og miðla þekkingu um nýjungar í vinnuskipulagi sem auðvelt er að aðlaga til að nýta nýja tækniþekkingu, m.a. til fjarvinnslu, bætts heilbrigðis og öryggis á vinnustað (t.d. iðnaðaröryggis), aukinnar framleiðni og betra samræmis milli vinnu og fjölskyldulífs. Þetta getur einnig falið í sér að hnykkja á félagslegri ábyrgð fyrirtækja, að vekja fólk til vitundar um rétt til atvinnu, framtak til að vinnuréttur sé virtur, að draga úr óskráðu atvinnulífi og setja upp úrræði til að breyta svartri vinnu í reglubundna.

[en] Attention should also be given to developing and disseminating knowledge on innovative and adaptable forms of work organisation to take advantage of new technologies - including teleworking, improving health and safety at work (e.g. industrial safety), increasing productivity and promoting better reconciliation of work and family life. This may also include raising awareness of corporate social responsibility, developing consciousness as regards employment rights, initiatives for respecting the labour code, reducing the grey economy and ways to transform undeclared work into regular employment.

Skilgreining
1 fræðigrein lögfræðinnar sem fjallar um réttarreglur á vinnumarkaði
2 samheiti yfir löggjöf er varðar vinnumarkað
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira